Sagnir, reglur fyrir höfunda
Lengd
Lengd ritgerđar miđast viđ 13-16 síđur, leturgerđ Times New Roman, stafastćrđ 12, 11/2 línubil. Allar blađsíđur skulu vera tölusettar og texti međ ađ minnsta kosti 3 sm spássíu. Heiti greinar, nafn höfundar, heimilisfang, símanúmer og netfang komi fram á fyrstu síđu. Einnig komi fram á hvađa námsstigi höfundur er og fćđingarár.

Tilvitnanir
Ritgerđin skal vera međ samsetri heimilda- og tilvísunarskrá. Fyrsta fćrsla er full fćrsla en eftir ţađ skal hún stytt eftir ţví sem henta ţykir. Vitnađ skal í heimildir á eftirfarandi hátt (kommusetning, punktar og tvípunktar einsog gefiđ er upp):

Íslenskar bćkur: Höfundur: Heiti bókar. Útgáfustađur, útgáfuár, bls. Dćmi: Gunnar Stefánsson: Útvarp Reykjavík. Saga Ríkisútvarpsins 1930-1960. Sögufélag, Reykjavík, 1997, bls. 395.

Dagblöđ: Heiti dagblađs, dagsetning og ártal, bls. Dćmi: Morgunblađiđ, 28. feb. 1958, bls. 8.

Erlendar bćkur: Seinna nafn höfundar, fyrra nafn höfundar: Nafn bókar. Útgáfustađur, útgáfuár, bls. Dćmi: Browning R., Christopher: Ordinary men Reserve Police Battalion 101 and the Final Solution in Poland. New York, 1996, bls. 123.

Safnrit (erlend og innlend): Höfundur: „Heiti greinar”. Heiti rits bindi. Ritstjóri. Útgáfustađur, útgáfuár, bls. Dćmi: Sigurđur Ţórarinsson: „Sambúđ lands og lýđs í ellefu aldir”. Saga Íslands I. Ritstjóri Sigurđur Líndal. Reykjavík, 1974, bls 22.

Tímarit: „Heiti greinar”. Heiti tímarits, árg., tbl. eđa hefti, ár, bls. Dćmi: ,,Menning og varnir”. Helgafell, 6. árg., 3. tbl., 1954, bls. 4-12.

Vanti einhverjar upplýsingar til ađ uppfylla heimildaskrá skal taka ţađ fram í hornklofa []. [Útgáfustađar ekki getiđ].

Beinar tilvitnanir skulu vera innan tilvitnunarmerkja međ „ “ ef ţćr eru stuttar (2?3 línur), en lengri tilvitnanir skulu vera inndregnar, međ sömu leturgerđ, leturstćrđ 10 og án tilvitnunarmerkja. Tilvísunarnúmer eru ávallt sett aftan viđ tilvitnanir.

Skáletranir
Dagblöđ og tímarit skulu ávallt vera skáletruđ, svo og nöfn skipa og frćgra rita. Dćmi: Morgunblađiđ, Vikan, HMS Hood, Landnámabók

Tölur
Ártöl skulu ávallt vera skrifuđ međ tölustöfum. Dagsetningar skulu einnig vera auđmerkt međ tölustöfum. Rađtölur 1-10 skulu vera skrifađar međ bókstöfum nema um ártöl eđa dagsetningar sé ađ rćđa en hćrri tölur međ tölustöfum. Undantekning frá ţessu er ţegar veriđ er ađ fjalla um stćrri heildir. Ţannig skal t.d. skrifa 4-5 ţúsund. Punktar eru notađir til ađ greina ađ ţúsundir og milljónir, en komma til ađ tákna tugabrot. Ţegar vitnađ er í lög skal ávallt notast viđ tölustafi.

Vinnulag
Ferliđ á skilum á ritgerđ er eftirfarandi:

1. Höfundur skilar ritstjórn ritgerđ á ákveđnum degi.

2. Ritstjórn les yfir ritgerđina og gerir athugasemdir sem eru svo sendar höfundi til baka

3. Höfundur fćr ritgerđina frá ritstjórn međ athugasemdum, lagfćrir ţađ sem viđ á ađ hans mati og skilar svo ritstjórn ritgerđinni aftur

4. Hafi ritstjórn ekkert viđ ritgerđina ađ athuga er hún send til prófarkalesara. Annars fer ferli 1-3 aftur í gang

5. Prófarkalesari fer yfir ritgerđina og skilar inn athugasemdum

6. Höfundur fćr ritgerđina frá prófarkalesara og fer yfir ţćr athugasemdir sem prófarkalesari sendi honum.

7. Höfundur skilar ritgerđinni til ritstjórnar eftir ađ hafa fariđ yfir athugasemdir frá prófarkalesaranum. Ţetta skal vera endanleg útgáfa af ritgerđinni fyrir birtingu.

8. Ritstjórn breytir ekki ritgerđinni á neinn hátt eftir ađ höfundur skilar henni inn frá prófarkalesara. Ritstjórn hefur ţó alltaf ţann rétt í ferlinu ađ hafna birtingu ritgerđar

Myndir
Höfundar ađstođa ritstjórn viđ ađ afla mynda viđ ritgerđir. Ritstjórn semur myndatexta nema höfundur hafi sérstakar óskir.

Skammstafanir
Skammstafanir skal fara sparlega međ og rita frekar orđin til fulls ef svo ber undir. Ţó ber ađ notast viđ almennar og algengar skammstafanir. Í skammstöfunum eru punktarnir jafnmargir skammstöfuđu orđunum: o.s.frv., Rvík, kr., ţ. á m., ţ.e.a.s. Á eftir skammstöfunum í metrakerfinu er ekki settur punktur: kg, m, dl